Skip to content

Efnisyfirlit

Hægt er að sjá efnisyfirlit til vinstri frá hverri síðu. Til hægri á hverri síðu sést svo yfirlit yfir efni hennar.

Þessari síðu er skipt upp í þrjá hluta: Inngang, nálganir og uppskriftir.

Inngangur

Í inngangi er tilgangur og markmið þessarar heimildar útskýrður. Þá er umfjöllun um helstu hugtök og forsendur sem notaðar verða síðar, s.s. hugtakið nýsköpun, sem skilgreint er sem ný leið til að skapa verðmæti. Auk þess er fjallað um hvort nýsköpun birtist mögulega ólíkt milli þéttbýlis og dreifbýlis.

Lesa inngang

Nálganir

Í nálganir hlutanum eru teknar saman ólíkar nálganir á viðfangsefnið nýsköpun. Þetta eru stefnur og straumar sem gætu gagnast sem einskonar kompás og vitar fyrir þá sem vilja styðja við nýsköpun í dreifðum byggðum.

Lesa nálganir

Uppskriftir

Uppskriftum er ætlað að svara spurningunni „hvað er hægt að gera?“ og vera einskonar upphafsstaður þegar reynt er að nýta sér hugmyndirnar út nálgununum til þess að hafa áhrif í eigin byggðarlagi.

Lesa uppskriftir